KEISARALESTIN – LÝSING

FYRSTA FARRÝMI STAÐALVAGN (FIRST CLASS)

Eins til tveggja manna klefar. Í hverjum vagni eru 8 farþegaklefar með 2 sæti í hverjum. Allt neðri kojur, borð, LCD sjónvarp. Í klefa 9 er sturta og vaskur. Tvö vatnssalerni, sitt í hvorum enda vagna.  Vagninn fullnægir öllum kröfum staðla um hollustuhætti, lýsingu, orkunýtingu, loftgæði, hávaða og titring, svo og öllum öryggiskröfum. Lestin er búin sérstökum sturtuklefum til hagræðis fyrir farþega staðalvagna. Með sérstökum loftræsibúnaði má stjórna lofthita í klefanum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

VERÐ (FIRST CLASS):

TVÍBÝLÍ   -   991 000 kr. 
EINBÝLÍ  - 1 322 000 kr. 

 

 

 

 

FYRSTA FARRÝMIS SVEFNVAGNAR (FIRST CLASS PLUS)

Eins eða tveggja manna klefar. Í hverjum vagni eru 8 farþegaklefar, 2 sæti í hverjum. Neðri kojur. Borð með stól, sjónvarpstæki með LCD skjá. Innbyggður fataskápur. Á milli klefa eru 4 baðherbergi með sturtum. Í klefa 9 er aukapláss fyrir farangur. Tvö vantssalerni, sitt í hvorum enda vagnsins. Loftræsing er sameiginleg, en aukabúnaður til að hagræða hita í hverjum klefa.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

VERÐ (FIRST CLASS PLUS):

TVÍBÝLÍ   - 1 060 000 kr. 
EINBÝLÍ   - 1 424 500 kr. 

 

 

 

 

 

 

 

BETRI FYRSTA FARRÝMIS SVEFNVAGNAR (BUSINESS CLASS CARS) 

 

Eins eða tveggja manna klefar. Í hverjum vagni eru 6 farþegaklefar, 2 sæti í hverjum. Kojur eru tvær, efri og neðri. Borð með hægindastól. Sjónvarpstæki með LCD skjá, fataskápur. Salerni, handlaug og sturta. Loftræsing er sameiginleg, en aukabúnaður til að hagræða hita í hverjum klefa. Tveggja sæta divan sem breyta má í svefnsófa og færanleg efri koja.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

VERÐ (BUSINESS CLASS CARS) :

TVÍBÝLÍ   -  1 520 000 kr 
EINBÝLÍ   -  2 438 000 kr 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

LÚXUS VAGNAR (VIP)

Eins eða tveggja manna klefar. Í hverjum vagni eru 5 farþegaklefar, 2 sæti í hverjum. Kojur eru tvær, efri og neðri. Borð með hægindastól. LCD sjónvarpstæki. Fataskápur fyrir föt og farangur. Baðklefi með vatnssalerni, steypibaði og handlaug. Með sérstökum loftræsibúnaði má stjórna lofthita í klefanum.

Í lúxus VIP vögnum eru tveir setuklefar tvöfalt stærri en faregaklefar. Þar er að finna þægilegan útdreginn sófa og fellanlega efri koju. Sturta og salerni eru í sérklefa.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

VERÐ (VIP) :

TVÍBÝLÍ   -  1 620 000 kr. 
EINBÝLÍ  -   2 605 000 kr.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Aftur á Trans síberíulestin >> 

350_FIRST CLASS1.jpg
350_FIRST CLASS2.jpg
700_shema FIRST CLASS.jpg
576_razmer FIRST CLASS_edited.jpg
350_FIRST CLASS PLUS1.jpg
350_FIRST CLASS PLUS2.jpg
700_shema FIRST CLASS PLUS.jpg
581_razmer FIRST CLASS PLUS.jpg
350_bisnes class1.jpg
350_bisnes class2.jpg
700_shema bisnesclass vagon.jpg
700_razmer bisnesclass vagon_edited.jpg
350_VIP1.jpg
350_VIP2.jpg
700_shema vip vagon.jpg
razmer vip vagon_edited.jpg