![]() | ![]() | ![]() |
---|
Forsíða / Sérferðir
SÉRFERÐIR
Sérferðir fyrir lokaða hópa ,samtök og einkaferðir
Við skipuleggjum ferðir fyrir útskriftarhópa (nýstúdenta og eldri útskriftir), vinnustaðaferðir og aðra hópa. Allt frá „langri helgi“ í borg til tveggja vikna útskriftarferð á sólarstrendur SA-Asíu; borgir sem við höfum góða reynslu af: Dublin, Prag, Búdapest, Moskva, Pétursborg, Ríga.
Verið í sambandi og við ræðum málin, finnum út hvað ykkur hentar og gerum tilboð í hina réttu ferð fyrir hópinn þinn. Möguleikar á óvissuferð, leikjum, útilífi, íþróttum, nú eða leikhúsi, tónleikum og menningu.